Núna eru komnir 6 leikir í ár sem þeir hafa skorað fimm eða meira og aðeins á móti einu slöku liði Ceuta í Copa del Rey.
Seinust ár hefur Barcelona verið langbesta lið í heimi enn í ár hafa þeir farið langt fram úr því sem þeir voru í fyrra og ekki voru þeir nú slakir þá. Það sem hefur orðið enn betra er að Villa er kominn og skoraði núna rétt áðana 2 mörk og er byrjaður að vera iðinn við kolann eftir ekki alveg nógu góða byrjun enn er samt kominn með 11 mörk í 15 leikjum.

Í dag er það allavegana þannig að Barcelona eru lang bestir og ekkert lið kemst nálægt þeims og ég mun hlakka til þess að sjá þá rústa Arsenal í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar.
Læt með mörkin úr leiknum.
No comments:
Post a Comment